Farið er yfir nýjan viðskiptavef Motus, helstu aðgerðir og yfirsýn.
Viðskiptavefur Motus og Lögheimtunnar inniheldur allar upplýsingar um mál í innheimtu á einum stað. Með því að nota viðskiptavef Motus fá kröfuhafar betri yfirsýn yfir innheimtumál sín sem tryggir ánægjulegt og árangursríkt samstarf við Motus.
Námskeið á Viðskiptavef Motus eru gjaldfrjáls fyrir kröfuhafa Motus.
Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.
Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.