Skrifstofur Motus eru 10 talsins og er að finna vítt og breytt um landið. Þar taka starfsmenn Motus vel á móti bæði kröfuhöfum og greiðendum, en fyrirtækið leggur mikið upp úr háu þjónustustigi. Hjá Motus starfa um 130 starfsmenn og eru flestir í höfuðstöðvunum í Reykjavík, en um þriðjungur í útibúum víðsvegar um landið.
Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.
Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.